Lógó

Mosi frændi

Vídeóin

 
19Bjössi klippti...
A Dream within a DreamTekið á VHS-kameru í Norðurkjallara, Öskjuhlíð og Nauthólsvík.
PoppstjarnanGísli og co. tóku í MH. Ármann át kornflögur og var skorinn á háls með banana. Mosarnir spiluðu á sviðinu á Miðgarð með grímur úr plötuumslögum.
Katla kaldaGert af Stöð 2. Tekið á Litla sviði Borgarleikhússins. Hópur stúlkna sem valdar voru eftir útliti tók að sér hlutverk Mosanna. Þetta kom af stað ótrúlega útbreiddum orðrómi um að MF væri í raun kvennagrúppa.
Ástin sigrarGísli Einars og félagar pródúseruðu. Sviðsett bankarán í útibúi Iðnaðarbanka við Háaleitisbraut og flótti á litlum rauðum sportbíl sem fenginn var að láni. Hugmynd um að fá Iðnaðarbankann til að sponsa vídeóið var slegin af sem óraunhæf...